• Forsíða
  • Um ráðstefnuna
  • Dagskrá
  • Fyrirlesarar
  • Myndbönd
  • Ljósmyndir
  • Krækjur
  Karlar í yngri barna kennslu

Krækjur

Menn i barnehagen

Vefur um karla í kennslu í Noregi.
Picture

Morgunverðarfundur á Grand Hótel 9. október 2015

Karlar í yngri barna kennslu - Hvað ætlar þú að gera?  Morgunverðarfundur sem haldinn var föstudaginn 9. október 2015 kl. 8:30 til kl. 10:00 á Grand Hótel við Sigtún í Reykjavík.

Hér eru upptökur frá fundinum.

Valdi börn fram yfir peninga

Sigurbaldur Frímansson tók u-beygju í lífinu fyrir tveimur árum þegar hann sneri baki við fjármálastofnunum og hóf störf á leikskóla.Hann stundaði nám í Verzlunarskólanum og hóf síðan meistaranám í fjármálum í Háskólanum í Reykjavík. Eftir útskrift starfaði hann hjá bæði banka og fjármálastofnun. Stærðfræði og tölur lágu vel fyrir Sigurbaldri „en að sökkva sér ofan í þetta og búa til þann aukametnað sem þarf til að ílengjast í starfi, hann einhvern veginn kom ekki, ekki þessi tilfinning sem síðar meir kom á leikskólanum,“ segir hann.

Sjá viðtal við Sigurbaldur á RÚV.

#menntaspjall á Twitter um Karla í kennslu sunnudaginn 20. september 2015

Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • Forsíða
  • Um ráðstefnuna
  • Dagskrá
  • Fyrirlesarar
  • Myndbönd
  • Ljósmyndir
  • Krækjur